A woman only needs one

Í tilefni merkrar konu sem hefđi orđiđ 65 ára í dag... 
Áriđ 1943, 19. janúar nánar tiltekiđ fćddist stúlkubarn sem átti eftir ađ eiga viđburđaríka ćvi.  Sagan er flestum kunn, Janis Lyn Joplin hét hún, uppalin í Port Arthur, Texas. 

Janis sýndi strax í ćsku mikinn áhuga á skáldskap og tónlist.  Rétt eins og međ mörg hćfileikabörn ţótti Janis óvenjuleg strax sem barn og var af mörgum álitin frekar skrítin. Hún samdi ljóđ og fór sínar eigin leiđir. Frekar snemma áttađi hún sig á ţví ađ hún hafđi sérstakt yndi af blús og sálartónlist. Ţegar hún komst svo ađ ţví ađ blúsinn átti einnig vel viđ hennar hráu rödd hóf hún ađ syngja blús af krafti og taka lög eftir dívur eins og Bessie Smith, Odettu og Leadbelly.
  
   Janis vissi ađ tónlistin leitađi fast á hana svo hún fór ađ koma fram opinberlega ţegar hún hafđi aldur til.  Fyrst í stađ kom hún fram á kaffihúsum og skemmtistöđum í litlum bćjum í Texas međ litlar tekjur.  Hún fór svo ađ ferđast um USA, međal annars til New York.  Janis fór í háskóla en fann sig ekki innan um námsbćkur ţótt hún ćtti ekki erfitt međ ađ lćra. Tónlistin kallađi svo sterkt á hana ađ ekkert annađ komst ađ.
   Áriđ 1966 fékk Janis fyrsta stóra tćkifćriđ.  Rétt eftir ađ hún byrjađi í Háskólanum í Texas var henni bođiđ í áheyrnarprufu í San Francisco ţar sem veriđ var ađ leita ađ söngkonu í hljómsveit.  Umbođsmađur bandsins hafđi heyrt í henni syngja á kaffihúsum og ţess vegna fékk hann hana í prufurnar. Janis fór, fékk starfiđ og var ţá orđin söngkona í hljómsveitinni "Big Brother and the Holding Company".  Hljómsveitin spilađi ađallega rokk, mest í Californiu og hafđi starfađ í svolítinn tíma.  Ţeim fannst tími til kominn ađ fá kvenkyns söngkonu í bandiđ og passađi Janis vel í bandiđ. 
Fljótlega vakti ótrúleg og sérstök rödd Janisar athygli.  
   Sumariđ 1967, sumariđ sem hippamenningin var í hámarki spilađi Big Brother á stórum tónleikum á hátíđ sem nefndist Monterey International Pop.  Ţeim gekk svo vel og flutningur ţeirra ţótti svo góđur ađ plötuútgefendur fóru ađ rífast um Janis og hljómsveitina.  Janis söng ţar lagiđ Ball and Chain og vakti mikla athygli. Ţá lagđi heimurinn viđ hlustir.

   
Hljómsveitinni var stjórnađ af einum ađalmanninum í bransanum á ţessum tíma, Albert Grossman. Eftir mikiđ stríđ útgáfufyrirtćkja, gaf hópurinn út plötu hjá Columbia Records undir stjórn hans. Platan hét Cheap Thrills kom út í ágúst 1968 og fór fljótlega í gull, međ lögin  Piece of my heart og Summertime.  Bandiđ spilađi á stórum tónleikum og átti marga ađdáendur sem flestir voru ađdáendur Janisar. 
   Eins og ţeir sem ţekkja til söngkonunnar vita, ađ hún átti í mikilli baráttu viđ fíkniefnin allt sitt líf og byrjađi ung ađ drekka áfengi af miklu óhófi og taka inn örvandi efni.  Međ aukinni frćgđ fylgdi meiri eiturlyfjaneysla.  Eiturlyfin fóru ađ hafa áhrif á framkomu hljómsveitarinnar á sviđi sem og sambönd og hćfileika til ţess ađ vinna saman og um jólin 1968, spiluđu ţau sitt síđasta undir nafni Big brother.  Hljómsveitin hefur ţó komiđ fram á sviđi eftir lát Janisar og međal annars komiđ fram í opinskáum viđtölum um eiturlyfjaneysluna sem ţau öll voru djúpt sokkin í.
   Eftir ađ Big brother hćtti gafst Janis ţó ekki upp og byrjađi strax ađ safna saman í nýja hljómsveit. Sam Andrews úr Big Brother fylgdi henni yfir í annađ band The kozmic blues band. Í ţetta sinn stefndi hún meira í átt ađ blústónlist, međ rokkívafi.  Nýja platan hennar hét "I Got Dem 'Ol Kozmic Blues Again, Mama" sem var gefin út í September 1969.  Í USA voru misjafnar móttökur en í Evrópu var Janis og hljómsveit hennar vinsćlli sem aldrei fyrr.  Eftir á ađ hyggja ţykir mörgum ţessi plata ein sú besta sem komiđ hefur út međ Janis (ţar ađ međal undirritađri).  Drykkja og dóp jukust hjá Janis og notađi hún efnin bćđi til ađ viđhalda sköpunargleđinni og höndla frćgđina. 
   The kozmic blues band lifđi ekki lengi, en Janis bjó til ţriđja bandiđ
Full Tilt Boogie Band, ţar sem fagmenn voru í hverju horni.  Hún hćtti ţá á tímabili í dópinu og vildi einbeita sér ađ ţví ađ gera hlutina fagmannlega.  Janis fannst hún hafa fundiđ sig í tónlistinni og blúsnum, í sérstćđum stíl.  Ţegar hún tók upp nćstu plötu Pearl, fór ţó hún ađ nota heróín aftur og í miklum mćli.  Hún var komin hálfa leiđ í átt ađ gröfinni og endirinn virtist blasa viđ.  Janis fannst svo látin 4. október 1970 inn á hótelherbergi í Hollywood.   Orsökin voru úrskurđuđ of stór skammtur af eiturlyfjum.  Lík Janisar var brennt og ösku hennar dreyft međfram strandlínu Californiu.  Pearl var gefin út og var ađ mörgu leiti einstök plata ţar sem hún hafđi barist viđ sársaukann sem lífiđ var fyrir henni á sama tíma og platan var hljóđrituđ.  Hún smitađi frá sér sársauka í lögunum og međ einstakri rödd byggđi brú milli rokk og blústónlist.  Lög eins og Me and Bobby McGee og Mercedes Benz urđu geysivinsćl og platan selst vel enn í dag.  Janis átti varđ ađeins 27 ára og ţó svo hún átti ađeins 4 plötur útgefnar, stimplađi hún sig rćkilega inn í tónlistarsöguna.

Janis dó tveimur vikum eftir ađ Jimi Hendrix dó og fljótlega á eftir dó Jim Morrison.  Ţađ má ţví kannski segja ađ helsti sjarmi ţessa tímabils hafi horfiđ á stuttum tíma međ láti ţessara tónlistarmanna.  Plötur Janisar hafa selst mikiđ um allan heim og seljast enn.  Hún er ein af vinsćlustu tónlistarmönnum hippatímabilsins og gođsögn í söngkvenna frá ţessum tíma.  Hún lifđi skrautlegu lífi og ég held ađ hún hafi alltaf veriđ ađ leita af einhverri lífsfyllingu og hugarró. Hún er enn í dag ein merkilegasta blús- og rokksöngkona í heimi. Fyrir mér er hún ennţá á lífi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband