Hammondhátíđ

Nú fer senn ađ líđa ađ Hammondhátíđ á Djúpavogi sem er árlegur viđburđur ţar í bć og er nú haldin 1-4 maí nćstkomandi.

 Í ár eru margar góđar hljómsveitir hluti af dagskránni ţar sem hammondiđ er í ađalhlutverki. Á fimmtudeginum er Blúsbrot Garđars Harđar, föstudeginum Riot, međ Jóni Ólafs, Björn Thor, Halldór Braga og fleiri góđir, Stórsveit Samma á laugardeginum, Kristjana Stefáns og fleiri á sunnudeginum. Ţetta er veisla ţar sem eitt flottasta hljóđfćriđ ađ mínu mati, hammond orgeliđ, er heiđrađ.

Ég fór á ţessa hátíđ í fyrra og skemmti mér konunglega. Var ađ vísu bara eitt kvöld en ćtla ađ reyna ađ bćta fyrir ţađ í ţetta skiptiđ. Ástćđan fyrir ţví er ađ ég er sjálf međ hljómsveitinni minni á fimmtudeginum og dauđlangar ađ sjá sérstaklega föstudagskvöldiđ líka. Ţetta lofar allt saman góđu.

 Kíkiđ á upplýsingar á www.djupivogur.is/hammond

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Húsmóđir

Takk fyrir frábćra tónleika og frammistöđu á Hammond.    Skemmti mér alveg konunglega.  Meiriháttar  í einu orđi sagt.

Húsmóđir, 7.5.2008 kl. 23:29

2 Smámynd: Hulda Rós Sigurđardóttir

Takk kćrlega fyrir ţađ.  Ţetta var svo sannarlega skemmtileg hátíđ.

Hulda Rós Sigurđardóttir, 9.5.2008 kl. 14:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband