Á tímum erfiđleika

Nú blúsum viđ sem aldrei fyrr...

 

... ţá líđur okkur betur á eftir.           

Ţví ţú veist ţađ ađ sá sem samdi tregablúsinn leiđ mjög illa. Jafnvel verr en manni sjálfum. Ţađ er ákveđin huggun í ţví.

Blúsarinn semur frá sínum innstu hjartarótum og opnar tilfinningasárin. Um leiđ er gott og endurnćrandi ađ koma sorgum sínum í orđ.

Blús er ţví ágćtis sáluhjálp í kreppunni.


Rósenberg lifnar viđ

Ţađ vćri ekki svo vitlaust ađ koma međ smá pistil hér í tilefni mánudagsgleđinnar. Ţađ er neflilega blessunarlega kominn mánudagur og ég fegin ađ geta hafist handa viđ öll skólaverkefnin og lestextana. Í stađ ţess ađ vera í helgargírnum, letinni, kolaportinu, vídjóglápinu...já ţađ er hreint út sagt leiđinlegt og allt og afslappandi til lengdar.

Annars er ţađ nú helst í fréttum ađ Café Rósenberg er opnađ aftur á Klapparastíg. Ţetta er sannkölluđ guđsgjöf fyrir tónlistarunnandann og ég hef nú ţegar setiđ ţar tvćr kvöldstundir síđan opnađi. Ţetta er ađeins stćrra en gamli stađurinn á Lćkjargötu en sama fólkiđ, sama starfsfólkiđ sem tekur á móti manni hlýlega og margir sömu gömlu hlutirnir á víđ og dreif. Sami andinn mundi einhver orđa. Ţetta er og verđur tvímćlalaust stađurinn minn í vetur og ég hvet alla til ţess ađ kíkja og upplifa stemninguna. Líka kósý ađ kíkja í kaffi á virkum degi eđa hlusta á tónleika á fimmtudagskvöldum. Ég hlakka svo til ţess ţegar kólna fer ađ setjast inn, hlusta á góđa tónlist međ kaffibollann viđ hönd.

Ekki spillir svo fyrir ađ allir helstu og bestu tónlistarmenn landsins vilja spila á stađnum. Ásamt ţeim sem eru ađ reyna fyrir sér og stíga sín fyrstu skref. Svo ađ ţarna skapast bćđi umhverfi viđ ţann sem vill vita hvađ hann fćr og einnig ţann sem elskar ađ uppgötva nýtt og ferskt tónlistarfólk. Ég vil akkurat blönduna af ţessu tvennu, spennuna og einnig fyrirframvitađa fagmennskuna.

Eftir ţennan stutta pistil um Rósen er vissara ađ koma sér aftur í skólabćkurnar. Hef hafiđ mastersnám í Hagnýtri menningarmiđlun í HÍ í haust ţannig ađ ţađ er vissara ađ bretta upp ermarnar.


Greinin um Hlyn Pálmason

Birtist 06/08/08 á www.hornafjordur.is 

Stílhrein sköpunargleđi

06.08.2008

Hornfirski listamađurinn og kvikmyndagerđarneminn Hlynur Pálmason opnađi myndlistarsýningu á Höfn í Hornafirđi 3-6 júlí. Sýningin hét "Sjónrćn Dagbók" og samanstóđ af ljósmyndum, málverkum og tveimur veggskúlptúrum úr tré og járni. Hlynur hélt svipađa sýningu fyrir ári síđan á sama stađ í sýningarsal útfrá vinnustofu hans, í Građaloftinu.

Ljósmyndirnar á sýningunni voru svart-hvítar í ramma sem Hlynur smíđađi og málađi. Ţćr voru teknar á filmu og svo unnar á "gamla" mátann međ sérstökum ađferđum í myrkraherberginu í stađ ţess ađ notast viđ myndvinnsluforrit. Ţetta gerđi Hlynur til ţess ađ ná fram málverkalegum áhrifum eins og hann sjálfur greindi frá. Vinnslan skilađi sér međ áhugaverđari myndum og gaf ţeim gamaldags öđruvísi útlit í stađ ţess ađ vera "spegilsléttar" og fullkomnar eins og svo oft vill verđa í nútímaljósmyndun fyrir tilstilli tölvutćkninnar. Fyrir utan ţá áhugaverđu hugmynd um ađ blanda saman málverki og ljósmynd ţá er hćgt ađ segja ađ efni myndanna eđa frásögn hafi ekki haft neitt sérstakt ţema. Margar sýndu fólk eđa stađi, ţá helst ađ ţćr vćru teknar á réttum augnablikum, uppfullar af áhugaverđum smáatriđum.


Málverkin hafa breyst og stćkkađ hjá Hlyni á ţeim stutta tíma sem hann hefur málađ. Blendingsformiđ, ein helstu einkenni hans í listsköpuninni, er enn áberandi ţar sem hann blandar saman ađferđum og efnum, olíu, spreyi, teikningum og textum. Ekki má gleyma klippimyndastílnum sem helst átti viđ um "sjálfsmyndina" af Hlyni međ myndavélina sem var einskonar bland af ljósmyndaraunsći, klippimynd međ textum og olíumálverki. Helstu breytinguna á málverkunum var ađ sjá međ einföldun í formanotkun; hringlaga eđa kassalaga form sem áttu jafnvel ađ endurspegla einfaldar hugmyndir um lífiđ og tilveruna. Myndin Líf tvö var dćmi um slíkt og vakti athygli áhorfandans međ einfaldleika sínum. Slíkt verk getur oft veriđ áhugavert ađ staldra viđ og virđa fyrir sér.

Málverkin höfđu ţó ekki endilega djúpa merkingu eđa bođskap og ekki var ađ gćta neins heildarţema. Um leiđ varđ "merkingarleysiđ" áhugavert á ţann hátt ađ fagurfrćđin og upplifunin hafđi betur. Hlynur hefur einmitt sérstakan og frumlegan stíl ţar sem hann blandar saman ađferđum í litríkum myndum á sinn eigin hátt međ tilvísunum úr öđrum miđlum; ljósmyndun, kvikmyndun og tónlist. Ţetta gerir hann einnig í ljósmyndunum ţar sem hann blandar saman ljósmynd og málverki. Hann er augljóslega lítiđ undir áhrifum annarra listamanna (undirritađri datt ađeins í hug nútímalistamađurinn Rodney White sem notar tilvísanir úr auglýsingabransanum og afţreygingarmenningunni á svipađan hátt í málverkinu).
Ţađ er ljóst ađ Hlynur Pálmason er sífellt vaxandi listamađur sem lćtur sér annt um heildarútlit sýningarinnar, ađ hún sé í raun öll eitt stórt heildarverk, ekki ađeins hvítir veggir međ myndum á. Áhugavert vćri ađ sjá fleiri skúlptúra eđa verk úr tré frá honum í framtíđinni, líkt og tvö verka hans á sýningunni í Građaloftinu sem voru stílhrein og frumleg. Blöndun ađferđa og miđla er áhugaverđ á ţann hátt sem Hlynur sýnir og kannski má hin stanslausa merkingarleit í frásögn listarinnar einmitt víkja oftar fyrir hreinni sköpunargleđi.

Hulda Rós Sigurđardóttir
Listfrćđingur frá Háskóla Íslands

Međfylgjandi myndir http://www.hornafjordur.is/menningarmidstod/2008/08/06/nr/5631


Blogg á lífi

Spurning um ađ halda ţessari bloggsíđu á lífi annađ slagiđ, svona sérstaklega ef fćri ađ draga til tíđinda í tónlistarstússinu hjá mér sem er ţó aldrei ađ vita.

Hef mest ţessa dagana fariđ niđur í blúskjallarann međ gítarinn og ţaniđ raddböndin og verđ ég ađ viđurkenna ađ ég var farin ađ sakna ţess all verulega! Ţađ er algjörlega vanmetiđ ađ vera međ sjálfum sér og syngja af mikilli tilfinningu ţegar enginn sér til. Jafnvel bara hallćrislegu útilegulögin í bland viđ annađ.

Svo hef ég ađeins veriđ ađ semja eftir langa pásu. Ţađ er nefnilega svoleiđis ađ á tímabili, sérstaklega fyrir 2-3 árum samdi ég einum of mikiđ, svo ađ hausinn á mér var nánast ađ springa af hugmyndum um laglínur og texta. Ţannig ađ ég ţurfi ađ hlaupa afsíđis viđ hvert tćkifćri og skrifa niđur međ öllu tilheyrandi.

Svo allt í einu bara stoppađi flćđiđ, ţangađ til núna sem ég hef veriđ ađ fá ýmsar hugmyndir á ný. Stundum er bara gott ađ staldra viđ í lífinu og upplifa nýja hluti, verđa fyrir nýjum innblćstri sem ţví fylgir ađ vera áhorfandi í smá stund.

Vonandi get ég ţó fariđ ađ semja á ný, ég sakna ţess ósköp mikiđ og finnst eins og hluti af sjálfri mér hafi týnst.

Svo er allt ágćtt ađ frétta af Rökkurbandinu, ćtla ađ kalla ţađ Rökkurbandiđ af ţví ađ Heiđar er alltaf til í ađ vera međ okkur sem er ekkert nema frábćrt og gefur lögunum og hljómsveitinni mikla fyllingu. Enda er hann tónlistarmađur í háum gćđaflokki. Ţađ sannađist á síđustu tónleikum í Pakkhúsinu ađ hljómsveitin er ađ sćkja í sig veđriđ og ég held ađ hún muni aldrei gera neitt annađ en taka framförum. Til ţess er líka leikurinn gerđur... Wink


Frétt

Hulda Rós og Rökkurtríóiđ í Pakkhúsinu

01.07.2008

Annađ kvöld, miđvikudaginn 2. júlí verđa tónleikar í Pakkhúsinu á Höfn í Hornafirđi. Eru tónleikarnir haldnir í samstarfi viđ Menningarmiđstöđ Hornafjarđar og má einnig segja ađ ţetta sé fyrsti viđburđur Humarhátíđar á Höfn sem fer fram nćstu helgi. Á ţessum tónleikum kemur fram hin tiltölulega nýja hljómsveit Hulda Rós og Rökkurtríóiđ. Hljómsveitin hefur nú ţegar komiđ fram á tveimur tónlistarhátíđum á ţessu ári, Norđurljósablús á Höfn og Hammondhátíđ á Djúpavogi og fengiđ góđa dóma. Hljómsveitina skipa Sigurđur Guđnason á gítar, Bjartmar Ágústsson á kontrabassa og rafbassa, Eymundur Ragnarsson á trommur, Heiđar Sigurđsson á píanó og hammond ásamt Huldu Rós Sigurđardóttur sem syngur. Hljómsveitin sem er eins og gefur ađ skilja hornfirsk í húđ og hár, spilar ađallega djass og blússkotin lög, gömul og ný í ýmsum skemmtilegum útsetningum. Ţađ verđur ţví enginn svikinn af ţví ađ vera í Pakkhúsinu ţetta kvöld, en ţar skapast alltaf góđ stemning á tónleikum, ekki síst fyrir tónlist af ţessu tagi. Tónleikarnir hefjast kl 21.00 og kostar 1000 krónur inn.

Huldarós
Myndina tók Sigurđur Mar á blúshátíđinni

..svona hljómar fréttin sem kom á hornafjordur.is. Ég er alveg ađ deyja úr spenningi. Viđ erum búin ađ ćfa nokkur ný lög og hvíla önnur sem okkur fannst eiga frekar viđ á síđustu tónleikum. Ţannig ađ ţetta verđur ekkert nema skemmtilegt. :-)


Larry Carlton í kvöld

Mín er spennt í dag.

Ég er ađ fara á Egilstađi eftir vinnu á tónleika međ Larry Carlton. Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég hafđi ekki hlustađ mikiđ á ţađ sem hann hafđi brasađ, ţá helst Steely Dan nema ţađ sem pabbi hafđi leyft mér ađ heyra í gamla plötuspilaranum nokkrum sinnum.

Svo skođađi ég manninn á youtube og ég varđ dolfallin af fćrninni. Sérstaklega upptökurnar af djasshátíđum um heiminn eftir áriđ 2000 eru algjör snilld. Ég get örugglega búist viđ einhverju svipuđu í kvöld. Ţađ er líka gaman ađ fara á tónleika sem mađur veit ekki alveg út í hvađ mađur fer svona til tilbreytingar.

Svo er ţetta hér http://www.youtube.com/watch?v=-R8NjNkFbxs međ ţví allra flottasta sem ég hef séđ á minni stuttu ćvi. Ţađ held ég bara. Fékk gćsahúđ oftar en einu sinni, tár í augun og allan pakkann...


Ćfingar á ný

Nú erum viđ loksins farin ađ ćfa aftur í hljómsveitinni. Ţađ er ekki eins og viđ höfum nokkurntímann ćft mikiđ, ţetta kemur oftast í "törnum" sem einkennast af 2-3 ćfingum fyrir gigg. Nú höfum viđ komiđ fram á 2 tónlistarhátíđum og einum styrktartónleikum ţannig ađ ţađ segir mér ađ viđ höfum ćft um 10 sinnum frá ţví ađ viđ byrjuđum eftir jól. Ţađ mćttu alveg verđa fleiri ćfingar ađ mínu mati en um leiđ verđur ţetta ađ vera lifandi og breytilegt prógram, ţar sem óvćntir hlutir gerast á hverjum tónleikum fyrir sig.

Ţađ hefur neflilega veriđ raunin hingađ til ađ óvćntir hlutir gerast í hvert sinn. Ţađ sem gerđist hinsvegar síđast á styrktartónleikunum er örugglega ţađ fyndnasta til ţessa. Máliđ er ađ ţađ gleymdist alveg heilt erindi eftir sólóiđ ţannig ađ strákarnir bara hćttu ađ spila áđur en ég gat byrjađ síđasta erindiđ sem var ađ mínu mati lang flottast. Ég grét ţetta samt ekki lengi og enginn tók eftir ţessu í salnum.

Til ţess ađ koma í veg fyrir svona ,,uppákomur" í lögum erum viđ ađ byrja ađ ćfa aftur núna, fyrir tónleikana á miđvikudeginum fyrir Humarhátíđ. Ţetta verđa eflaust skemmtilegir tónleikar ţví ég hef látiđ mig dreyma lengi ađ koma fram í Pakkhúsinu međ slíku bandi. Ég get ţví lofađ tónleikum sem gćtu komiđ ykkur á óvart...svei mér ţá. Hvađ ţá ef viđ ćfum svolítiđ betur.

Svo verđur mađur eitthvađ svo hress ţegar ţessar hljómsveitarćfingar byrja. Ţćr eru nefnilega ekki síđur skemmtilegar en ađ koma fram. Mér hefur alltaf fundist jafn gaman ađ undirbúa og ćfa, leika mér ađ syngja eitthvađ međ litla sem enga pressu á bakinu. Ađ koma fram er svo allt öđruvísi, meiri spenna og gaman á annan hátt.

Mćli svo međ Jasshátíđ á Egilsstöđum nćstu helgi. Ég ćtla allavega ađ skella mér á Larry Carlton á fimtudagskvöldiđ. Meira hér. http://www.jea.is/


Styrktartónleikar

Á fimmtudaginn nćstkomandi verđa haldnir styrktartónleikar á Hornafirđi fyrir Öldu Berglindi Ţorvarđardóttur. Hún greindist međ illkynja sjúkdóm fyrir stuttu og málefniđ ţví brýnt. Ég hvet alla til ţess ađ mćta, Hornfirđinga sem og alla sem eiga leiđ hjá. Tónleikarnir hefjast kl. 20.00 í íţróttahúsinu og kostar 1000 kr. inn.

Dagskrána lćt ég hér fylgja.

1. Kvennakór Hornafjarđar
2. Hilmar og fuglarnir
3. KUSK
4. Blásarakvartett
5. Vigil
6. Hulda Rós og Rökkurtríóiđ
7. Birkir, Stefán og Sveitalubbarnir
8. Stakir Jakar, félagar úr Karlakórnum Jökli
9. Atriđi úr Rocky Horror
10. Parket
11. Sigríđur Sif.


Skólalífiđ tekur viđ

Skólalífiđ tekur nú viđ hjá mér í örstuttan tíma í viđbót. Síđasta prófiđ í B.A. námi mínu er nćsta miđvikudag. Áfanginn heitir Efnismenning, hlutirnir heimiliđ og líkaminn. Mjög áhugavert og mikiđ efni til ađ fara yfir. B.A ritgerđin er líka tilbúin, kannski verđ ég orđin listfrćđingur međ menningarfrćđi sem aukagrein 14. júní. Sjáum hvađ setur.

Hammondhátíđin er búin og gekk mjög vel. Viđ fengum góđar móttökur á Djúpavogi og eiga ađstandendur heiđur skiliđ. Tónleikarnir á laugardeginum međ stórsveit Samma voru líka alveg frábćrir, ein mesta tónlistarupplifunin í langan tíma. Skelli inn umsögninni um okkur hér ađ lokum fyrir forvitna.

Hammondhátíđin 2008 var sett fimmtudaginn 1. maí á Hótel Framtíđ á Djúpavogi. Forsprakki hennar frá upphafi hefur veriđ Svavar Sigurđsson og setti hann hátíđina ađ viđstöddu fjölmenni. Í upphafi vega var 1. kvöldiđ tileinkađ heimamönnum en nú hefur "útbreiđslusvćđiđ" veriđ stćkkađ og flytjendur sóttir um stóran hluta Austfirđingafjórđungs. Ţađ ţýddi ađ mönnum var bođiđ upp á vaxandi hornfirzka sveit, ungliđasveit heimamanna og ţétta blússveit úr Fjarđabyggđ.

Kvöldiđ hófst međ Huldu Rós og Rökkurtríóinu frá Hornafirđi. Hulda Rós söng, Sigurđur fađir hennar Guđnason lék á gítar, Eymundur Ragnarsson sá um slagverkiđ og Bjartmar Ágústsson sló bassann, bćđi ţennan "venjulega" sem og forláta kontrabassa. Í fjarveru Heiđars Sigurđssonar sá hr. Hammond, Svavar Sigurđsson, um ađ ţenja Drottninguna (fyrrum Hammond orgel Karls heitins Sighvatssonar).
Prógrammiđ hófst rólega hjá bandinu sem lék blús og blússkotin lög eftir Tom Waits, Janis Joplin o.fl. Ţegar á leiđ fćrđist nokkurt fjör í leikinn međ meira tempói og skemmtilegheitum og salurinn tók vel viđ sér. Bandiđ var ţétt og lítiđ hćgt ađ setja út á ţađ. Hulda Rós er frábćr söngkona sem svo sannarlega á framtíđina fyrir sér. Hún hefur gott vald á röddinni, skemmtilegan tón og hefur ţetta "extra" sem ţarf til ađ geta sungiđ blús. Ţađ hefđi ţó veriđ gaman ađ heyra hana fara oftar upp á háu tónana, ţví hún getur ţađ auđveldlega.
Sé litiđ til ţess ađ ekki eru nema nokkrir mánuđir síđan ţessi hljómsveit var stofnuđ, er óhćtt ađ segja ađ hún sé „bráđţroska“, ţví erfitt er ađ trúa aldrinum ţegar ţéttleikinn kemur í ljós, mađur myndi frekar ćtla ađ ţarna vćri hljómsveit međ nokkurra ára reynslu á bakinu. En hljóđfćraleikararnir sem hana skipa eru ýmist mjög vaxandi eđa orđnir ţaulvanir.
Ef setja ćtti út á eitthvađ, vćri ţađ agavaliđ sem var kannski heldur mikiđ á rólegu nótunum, t.a.m. var uppklappiđ rólegur blússlagari. Engu ađ síđur opnuđu Hulda Rós og Rökkurtríóiđ Hammondhátíđina međ stćl og hituđu gesti upp fyrir ţađ sem koma skyldi.

 Hammondhátíđ

Nú fer senn ađ líđa ađ Hammondhátíđ á Djúpavogi sem er árlegur viđburđur ţar í bć og er nú haldin 1-4 maí nćstkomandi.

 Í ár eru margar góđar hljómsveitir hluti af dagskránni ţar sem hammondiđ er í ađalhlutverki. Á fimmtudeginum er Blúsbrot Garđars Harđar, föstudeginum Riot, međ Jóni Ólafs, Björn Thor, Halldór Braga og fleiri góđir, Stórsveit Samma á laugardeginum, Kristjana Stefáns og fleiri á sunnudeginum. Ţetta er veisla ţar sem eitt flottasta hljóđfćriđ ađ mínu mati, hammond orgeliđ, er heiđrađ.

Ég fór á ţessa hátíđ í fyrra og skemmti mér konunglega. Var ađ vísu bara eitt kvöld en ćtla ađ reyna ađ bćta fyrir ţađ í ţetta skiptiđ. Ástćđan fyrir ţví er ađ ég er sjálf međ hljómsveitinni minni á fimmtudeginum og dauđlangar ađ sjá sérstaklega föstudagskvöldiđ líka. Ţetta lofar allt saman góđu.

 Kíkiđ á upplýsingar á www.djupivogur.is/hammond

 

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband