Bessie Smith

Ég er búin ađ eyđa páskafríinu í ađ hlusta á mikiđ af gamalli og góđri blús og djasstónlist. Mér finnst upphafiđ á ţessu alveg frábćrt og rétt upp úr aldamótum 1900 fóru margir ágćtir hlutir ađ gerast.

Ţćr konur sem ég hef veriđ ađ skođa eru til ađ mynda Bessie Smith en hún hafđi ótrúlega kröftuga blúsrödd. Upptökurnar sem eru til međ henni eru mjög gamlar og setur ţađ svip sinn á lögin sem mér finnst reyndar bara bćta ţau. Tilfinningin er ađ vera komin á einhvern bar eftir fyrri heimstyrjöld og hlusta á sorgarraunir ţeldökkrar konu.

Bessie átti uppruna sinn í sýningum og kabarettum sem setur sinn stíl á sönginn. Blúsinn er reyndar oft fluttur í ákveđnum ,,kabarett" stíl á ţessum tíma, klassískur blús hefur ţađ veriđ kallađ, sérstaklega hjá kvenlistamönnum á međan karlmennirnir voru í hinum hefđbundnari delta stíl. Blúsinn skín ţó afar skćrt í gegn hjá Bessie Smith og ţrátt fyrir ađ hafa ekki mikiđ tónsviđ ţá meinar hún virkilega ţađ sem hún syngur.

Mćli međ ţví ađ sannir blúsáhugamenn reyni ađ ná sér í gamlar upptökur međ Bessie og fá tímabiliđ beint í ćđ.  Eitt fallegasta lagiđ ađ mínu mati er Empty Bed blues en ţađ var jafnframt eitt frćgasta lag hennar fyrr og síđar.

Reyndar eru fleiri söngkonur á svipuđum tíma, Ida Cox, Ethel Water og Trixie Smith sem vert er ađ skođa í leiđinni. Bessie náđi ţó hvađ lengst af ţeim og hefur oft veriđ sögđ fyrsta kvenblússöngkonan til ţess ađ ná langt og öđlast ,,frćgđ" eđa allavega mikla virđingu í tónlistarbransanum. 

In the beginning, Adam had the blues,
´cause he was lonesome.
So God helped him and created a woman.
Now everybody´s got the blues.

- Willie Dixon


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband