Styrktartónleikar

Á fimmtudaginn nćstkomandi verđa haldnir styrktartónleikar á Hornafirđi fyrir Öldu Berglindi Ţorvarđardóttur. Hún greindist međ illkynja sjúkdóm fyrir stuttu og málefniđ ţví brýnt. Ég hvet alla til ţess ađ mćta, Hornfirđinga sem og alla sem eiga leiđ hjá. Tónleikarnir hefjast kl. 20.00 í íţróttahúsinu og kostar 1000 kr. inn.

Dagskrána lćt ég hér fylgja.

1. Kvennakór Hornafjarđar
2. Hilmar og fuglarnir
3. KUSK
4. Blásarakvartett
5. Vigil
6. Hulda Rós og Rökkurtríóiđ
7. Birkir, Stefán og Sveitalubbarnir
8. Stakir Jakar, félagar úr Karlakórnum Jökli
9. Atriđi úr Rocky Horror
10. Parket
11. Sigríđur Sif.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband