18.1.2008 | 16:46
Tónleikar á morgun
Ég fékk frábćrar fréttir í dag. Minn heittelskađi keypti tvo miđa á tónleika á Organ á morgun. Ţetta eru engir venjulegir tónleikar, heldur afmćlistónleikar Janis Joplin ţar sem ađeins verđa leikin lög og sungin sem hún flutti á sinni skrautlegu ćvi. Algjör skyldumćting.
Kannski ég taki einhverjar myndir og setji hingađ inn. Ţetta eru flottar söngkonur; Andrea Gylfa, Ragnheiđur Gröndal, Lay Low og fleiri. Allar jafn ólíkar. Hefđi reyndar alveg viljađ sjá Kristjönu Stefáns ţarna líka. Nokkrar samt sem ég hef ekki séđ áđur svo mikiđ eins og Diva de la Rosa (Sometime), Elíza, Kenya og Lísa Páls. Svo eru leynigestir og hljómsveit B.sig međ undirleik.
Ţetta verđur eitthvađ....
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.