15.1.2008 | 09:10
Fyrsta fréttatilkynning
Norđurljósablús 2008
Ţrjú erlend og sjö íslensk blúsbönd leika á árlegri blúshátíđ á Höfn í Hornafirđi fyrstu helgina í mars.
Blúshátíđin Norđurljósablús verđur haldin í ţriđja sinn á Höfn í Hornafirđi dagana 29. febrúar til 2. mars nćstkomandi. Ađ ţessu sinni var ákveđiđ ađ gefa ungu íslenski blústónlistarfólki tćkifćri til ađ koma fram og jafnframt ađ kynna tónlistarmenn frá norđurlöndunum fyrir landsmönnum. Ţrjár sveitir ađ utan í ár. Řernes blues band frá Danmörku, Higgins blues band frá Smálöndunum í Svíţjóđ og síđast en ekki síst Emil & the Ecstatics frá Svíţjóđ. Ţeir síđastnefndu voru ađal gestir Norđurljósablúss 2006 og gerđu gríđarlega lukku.
Íslensku sveitirnar eru Grasrćtur frá Hafnarfirđi, Johnny and the rest frá Reykjavík, Blúsbrot frá Stöđvarfirđi og Vax frá Egilsstöđum. Tvö hornfirsk bönd leika á hátíđinni, Mćđusveitin Sigurbjörn og Hulda Rós og Rökkurtríóiđ. Einnig munu Óskar Guđjónsson og félagar stíga á stokk á fimmtudagskvöldinu. Ađ sjálfsögđu verđur blúsdjamm ţar sem allir geta fengiđ ađ taka grípa í hljóđfćri eđa syngja og oft hefur myndast einstök djamm stemmning á Norđurljósablús.
Hornfirska skemmtifélagiđ hefur veg og vanda ađ Norđurljósablús í samstarfi viđ veitingamenn og ferđaţjónustufólk á Hornafirđi. Félagiđ fékk Menningarverđlaun Hornafjarđar á síđasta ári og hefur notiđ styrkja frá Menningarráđi Austurlands.
Nánari upplýsingar:
Sigurđur Mar Halldórsson sími 864-0202
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:12 | Facebook
Athugasemdir
Flott dagskrá
Ţráinn Sigvaldason, 15.1.2008 kl. 12:25
Já ţetta er virkilega flott hjá ţeim, ţú ćttir nú líka ađ kannast viđ austfirsku böndin
Hulda Rós (IP-tala skráđ) 15.1.2008 kl. 14:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.