Hulda Rós Sigurðardóttir
Höfundur er mikill áhugamaður um tónlist og hefur reynt að leggja ástund á alla helstu blús og djassviðburði landsins síðustu árin. Höfundur er einnig listfræðingur með menningarfræði sem aukagrein, á leið í mastersnám í hagnýtri menningarmiðlun, ásamt því að syngja hvernær sem færi gefst...